Rjúpnahæðarleiðinni – þrískiptingin sem kennsluaðferð í lýðræði. Aðferðin hefur einnig verið í þróun í leikskólanum Rjúpnahæð í tæp 20 ár og hefur Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri, verið þar í fararbroddi ásamt börnum og starfsfólki.
Þegar litla systir kom í heiminn
Bókin fjallar um tilfinningar og hræðslu hjá barni sem er að fara að eignast lítið systkini, óttann við að vera ekki lengur aleitt með mömmu og pabba og samband barnsins við ömmu sína. Þetta er raunveruleg reynslusaga barns.